Gestir og grónar götur

Allt frá landnámi hefur gestrisni verið talin meðal undistöðudyggða hér á landi og er fyrri hluti bókarinnar tileinkaður þeirri margvíslegu menningu sem jafnan fylgdi gestum. Í síðari hluta bókarinnar er m.a. fjallað um flakkara, smalareið, ljósmæður, jarðskjálftann 1896, tilbera og síðast en ekki síst frjósemistákn í fornri trú. Bókina prýðir fjöldi ljósmynda. Þetta er bók handa öllum sönnum áhugamönnum um þjóðfræði og sögu.

Flokkur:

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gestir og grónar götur”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *