Lýsing
Í þessu seinna bindi verksins birtast tröllasögur frá Norðaustur- og Suðausturlandi. Þar með eru komnar saman í eitt verk allar þekktar sögur af íslenskum tröllum. Auk þess birtast í þessu bindi sögur og kvæði um Grýlu og hennar hyski, Leppalúða og jólasveinana. Í bókinni eru kort sem sýna hvaðan sögurnar eru upprunnar, auk ítarlegra skráa.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.