Description
Í þessari bók fjallar höfundur um mannlíf í Vestur-Skaftfellssýslu á liðnum öldum og kynni sín af lifandi samfélagi fólks á þessu svæði á seinni hluta 20. aldar, fólks sem tók safnaranum í Skógum með hljóðlátri hlýju og skilningi. Hér er um að ræða safn laustengdra þátta á sviði íslenskra þjóðfræða sem allir tengjast safnstarfi höfundar um 60 ára skeið.
Bókin er gefin út í tilefni af 90 ára afmæli höfundar og 60 ára afmæli Skógasafns.
Reviews
There are no reviews yet.