Lýsing
Heimsstyrjöldin síðari skóp mörgum manninum meinleg örlög. Svo var um Íslendinga þá, sem segir frá í þessari bók. Annars vegar voru menn,
sem aðhylltust hugmyndafræði nasismans og gengu til liðs við Þjóðverja í heimsstyrjöldinni síðari, og hins vegar fórnarlömb þýskra nasista sem urðu að gjalda fyrir samband sitt við þá með lífinu.
Bókin kom fyrst út árið 1996 en í þessari endurskoðuðu útgáfu birtast miklar upplýsingar sem nýlega hafa orðið aðgengilegar í skjalasöfnum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.