Lýsing
Synd mannsins í heiminum er ekki fólgin í hræsni hans, hroka eða hégóma. Ekki í ótta hans við traust og nánd. Ekki í blygðun hans gagnvart líkama sínum og sjálfum sér. En hafirðu litað út fyrir línurnar og upplifað einsemd mannsins í heiminum vegna þess, er sekt þín nógu stór til að þessi ljóta bók eigi erindi við þig.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.