Útsala!

Á fjöllum. Jeppaferðir um hálendi Íslands

kr. 2240

Jón G. Snæland (Höfundur)

 

Í þessari bók hefur Jón G. Snæland tekið saman frásögur af svaðilförum íslenskra jeppamanna um hálendi landsins. Hér fara saman hörkuspennandi frásagnir af ævintýralegum ferðum upp á jökla um hávetur og skoplegar sögur af samskiptum jeppamanna sem fátt er heilagt annað en virðing fyrir landinu og náttúruöflunum. Meðal efnis í bókinni er ferð nærri 300 manna hóps yfir Hofsjökul í mars 2005, fræg ferð er farið var á jeppa upp á Eiríksjökul í fyrsta sinn, ferðir á Vatnajökul, Tungnafellsjökul og ekki síst ferðir til að ákvarða miðju Íslands, auk fjölda annarra spennandi frásagna. Inn í frásögnina er fléttað saman lýsingum á leiðum og landslagi svo að bókin er stórfróðleg fyrir þá sem vilja kynnast hálendinu. Bókin er ríkulega myndskreytt og skipt upp í 35 stutta og aðgengilega kafla.

 

200 bls. | 170×240 | 2008 | ISBN 978-9979-655-25-1

Lýsing

Í þessari bók hefur Jón G. Snæland tekið saman frásögur af svaðilförum íslenskra jeppamanna um hálendi landsins. Hér fara saman hörkuspennandi frásagnir af ævintýralegum ferðum upp á jökla um hávetur og skoplegar sögur af samskiptum jeppamanna sem fátt er heilagt annað en virðing fyrir landinu og náttúruöflunum. Meðal efnis í bókinni er ferð nærri 300 manna hóps yfir Hofsjökul í mars 2005, fræg ferð er farið var á jeppa upp á Eiríksjökul í fyrsta sinn, ferðir á Vatnajökul, Tungnafellsjökul og ekki síst ferðir til að ákvarða miðju Íslands, auk fjölda annarra spennandi frásagna. Inn í frásögnina er fléttað saman lýsingum á leiðum og landslagi svo að bókin er stórfróðleg fyrir þá sem vilja kynnast hálendinu. Bókin er ríkulega myndskreytt og skipt upp í 35 stutta og aðgengilega kafla.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Á fjöllum. Jeppaferðir um hálendi Íslands”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *