Spor í sögu stéttar. Félag leikskólakennara 60 ára

 

Í sextíu ár hafa leikskólakennarar átt ríkan þátt í uppeldi þjóðarinnar. Stéttin getur rakið rætur sínar til örfárra hugsjónakvenna, sem tóku höndum saman um að stofna félag utan um kjarabaráttu fyrstu útskriftarárganga Uppeldisskóla Sumargjafar. Í tímanna rás hefur margt áunnist og breyst, en eitt helst stöðugt: Leikskólakennarar eru fólk sem starfar af hugsjón og metnaði – fólk sem sinnir störfum sem skipta sköpum fyrir samfélagið.

 

Spor í sögu stéttar segir sögu leikskólakennara frá sjónarhóli ríflega þrjátíu máttarstólpa sem tekið hafa þátt í mótun stéttarinnar. Þetta er lifandi saga, þar sem stoltið skín úr hverri frásögn.

 

213 bls. | 240 x 170 mm | 2010 | ISBN 978-9979-655-63-3

Lýsing

Í sextíu ár hafa leikskólakennarar átt ríkan þátt í uppeldi þjóðarinnar. Stéttin getur rakið rætur sínar til örfárra hugsjónakvenna, sem tóku höndum saman um að stofna félag utan um kjarabaráttu fyrstu útskriftarárganga Uppeldisskóla Sumargjafar. Í tímanna rás hefur margt áunnist og breyst, en eitt helst stöðugt: Leikskólakennarar eru fólk sem starfar af hugsjón og metnaði – fólk sem sinnir störfum sem skipta sköpum fyrir samfélagið.

 

Spor í sögu stéttar segir sögu leikskólakennara frá sjónarhóli ríflega þrjátíu máttarstólpa sem tekið hafa þátt í mótun stéttarinnar. Þetta er lifandi saga, þar sem stoltið skín úr hverri frásögn.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Spor í sögu stéttar. Félag leikskólakennara 60 ára”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *