Fjallaskálar á Íslandi

kr. 4990

Jón G. Snæland (Höfundur)

 

Í þessari bók er í máli og myndum lýst hartnær 400 skálum, gömlum og nýjum, sem reistir hafa verið víðs vegar á Íslandi. Bókin hefur að geyma ómældan fróðleik um skálana, sögu þeirra og búnað, auk þess sem getið  er eigenda og umsjónarmanna. Ljósmynd er af öllum skálunum og staðsetning þeirra mörkuð með GPS-punkti og á landakorti. Greinargóðar leiðarlýsingar eru að skálunum og víða er sagt frá náttúruperlum í nágrenni þeirra. Í sér kafla aftast í bókinni er fjallað um ýmsa gamla og sögulega fjallaskála sem sumir hverjir þjóna enn ferðamönnum í óbyggðunum.

 

Hér er á ferðinni einkar gagnlegahandbók fyrir alla þá sem ferðast um fjöll og firnindi,  jafnt göngugörpum sem hestamönnum og ökuþórum.

 

380 bls. | 210 x 130 mm | 2010 | ISBN 978-9979-655-67-1

Lýsing

Í þessari bók er í máli og myndum lýst hartnær 400 skálum, gömlum og nýjum, sem reistir hafa verið víðs vegar á Íslandi. Bókin hefur að geyma ómældan fróðleik um skálana, sögu þeirra og búnað, auk þess sem getið  er eigenda og umsjónarmanna. Ljósmynd er af öllum skálunum og staðsetning þeirra mörkuð með GPS-punkti og á landakorti. Greinargóðar leiðarlýsingar eru að skálunum og víða er sagt frá náttúruperlum í nágrenni þeirra. Í sér kafla aftast í bókinni er fjallað um ýmsa gamla og sögulega fjallaskála sem sumir hverjir þjóna enn ferðamönnum í óbyggðunum.

 

Hér er á ferðinni einkar gagnlegahandbók fyrir alla þá sem ferðast um fjöll og firnindi,  jafnt göngugörpum sem hestamönnum og ökuþórum.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fjallaskálar á Íslandi”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *