Með framtíðina að vopni

Með framtíðina að vopni er fjörlega skrifuð bók um samtök iðnnema, verkmenntun og skoðanaskipti um þennan mikilvæga þátt í menningarsögu þjóðarinnar. Hún skiptist í fimm kafla: – … hætti að bauka hver í sínu horni. – Ný öld gengin í garð – Með framtíðina að vopni – Sagan skráð með aðstoð Iðnnemans – Hreyfing iðnnema í 100 ár. Ritið er nálega 320 síður, prýtt um 300 myndum frá ýmsum tímum. Í því eru nafna- og myndaskrár, ýtarleg skrá um heimildir, stjórnarmanna- og þingfulltrúatal.

Flokkur:

Lýsing

Hreyfing iðnnema – nám og lífskjör í 100 ár

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Með framtíðina að vopni”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *