Lýsing
Ármann Dalmannsson fékkst við skáldskap frá unga aldri og gaf út tvær ljóðabækur, Ljóð af lausum blöðum og Fræ. Á efri árum fór hann að setja saman vísnagátur sem fyrst voru notaðar í fjölskylduboðum en urðu það vinsælar að gefin voru út fimm lítil hefti á árunum 1974–1979. Í þessu riti birtist úrval úr þessum heftum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.