Lífsvilji

Ljóðabók þessi varð til þegar höfundur barðist við illskeytt krabbamein og hafði um síðir betur. Þann tíma hafði hann gjarnan þann sið að setjast niður að morgni dags og semja ljóð. Í bók þessari er að finna úrval þeirra ljóða sem þá urðu til.

Flokkur:

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lífsvilji”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *