Lýsing
Það þarf engan að undra þó allmargir ævisagnahöfundar hafi fjallað um líf Jörundar og fara sumir hraðfara yfir fjölskrúðugt líf hans, en það gerir Sarah Bakewell, höfundur þessarar nýjustu bókar um Jörund ekki. Hún fjallar á ítarlegan en jafnframt aðgengilegan og heillandi hátt um fjölbreytt gervi Jörundar: sjómaður, hvalfangari, landkönnuður, sjóræningi, sjóliðsforingi, njósnari, rithöfundur, leikritaskáld, prédikari, byltingarmaður, fjárhættuspilari, fangi, fangalæknir, lögreglumaður, ritstjóri, útlagi, gullleitarmaður, flakkari og konungur á Íslandi – hvílík upptalning! Þetta er bók sem allir verða að lesa.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.