Benóný

Benóný Benediktsson skákmeistari varð þjóðsagnapersóna í lifanda lífi og ógleymanlegur öllum sem kynntust honum, hvort sem var við skákborðið eða í eigin persónu. Í þessari fróðlegu og skemmtilegu bók hafa skákmeistararnir Bragi Halldórsson, Helgi Ólafsson og Jón Torfason dregið saman margvíslegt efni um Benóný. Sagðar eru sögur af meistaranum, sýndar skákir og rakinn æviferill hans og skákferill.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Benóný”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *