Æðarfugl-og æðarrækt á Íslandi

kr. 17990

Í þessu yfirgripsmikla riti er að finna flest það sem hægt er að segja um æðarfugl og æðarrækt hér á landi frá fyrstu tíð til vorra daga. Auk þess er í ritinu ítarleg lýsing á öllum varpjörðum landsins. Bókin er alþýðlegt fræðirit og hefur faglegt gildi á sviði náttúrufræði, atvinnusögu og þjóðfræði, jafnframt því sem hún á að geta nýst til kennslu og leiðbeininga fyrir þá sem sinna æðarrækt.
Þetta mikla ritverk er litprentað og hlaðið ljósmyndum, teikningum og kortum.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Æðarfugl-og æðarrækt á Íslandi”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *