Zoëgaætt

Geir Agnar Zoëga hefur viðað að sér upplýsingum um Zoëgaættina allt frá námsárum sínum í Kaupmannahöfn á fjórða og fimmta áratugnum. Eftir að hann lét af störfum vegna aldurs árið 1992 sem forstjóri ÍSAGA hefur hann unnið að því að ljúka niðjatali ættföðurins Jóhannesar Zoëga tugtmeistara og Ástríðar Jónsdóttur konu hans. Niðjatalið er nú komið út í þessari sérstaklega vönduðu útgáfu.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Zoëgaætt”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *