Lýsing
Hvernig sýður vatn? Hvað eru ljósbylgjur? Hvers vegna detta hjólaskautamenn ekki þegar þeir snúa sér í loftinu? Finndu svör við þessum spurningum og fjölda annarra.
Þægilegt reitakerfi hjálpar ungum vísindamönnum að ferðast um veröld vísindanna með því að nota hnitin sem tengja saman skyld viðfangsefni. Stórkostlegar upplýsingar og nýjasta þekking tekin saman af færustu sérfræðingum og útskýrð með ljósmyndum og teikningum. Uppgötvaðu vísindin að baki veruleikanum. Þessi bók fer með þig um efnisheiminn og útskýrir gangverk hans.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.