Trésmiðafélag Reykjavíkur 100 ára

Hundrað ára saga Trésmiðafélags Reykjavíkur er yfirgripsmikið rit þar sem á ítarlegan hátt er sagt frá kjörum trésmiða í borginni í heila öld og lýst þróun félagsins. Saga Trésmiðafélags Reykjavíkur er þó meira en dæmigerð félagssaga því að hér er einnig sagt frá þróun Reykjavíkur mannvirkjum, húsagerð og fyrirtækjum í byggingariðnaði og húsgagnagerð. Saga Trésmiðafélags Reykjavíkur er einnig saga mikilla umbrota og framfara hér á landi. Í starfi félagsins speglast margt það sem hefur mótað íslenskt samfélag, meðal annars í kjaramálum, verkalýðsbaráttu, pólitík og þróun byggingarhátta allt frá hinu gamla bændasamfélagi til nútímans.

Flokkur:

Lýsing

1899 – 10. desember – 1999

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Trésmiðafélag Reykjavíkur 100 ára”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *