Reiðtygi á Íslandi um aldaraðir

Í þessari nýju og glæsilegu bók Þórðar Tómassonar er fjallað um flest það sem lýtur að reiðtygjum hér á landi um aldir. Hnakka, söðla, beisli og ístöð. Einnig er fjallað um reiðföt, spora, svipur og keyri, skeifur og skeifnasmíði, svo eitthvað sé nefnt. Bókin er ríkulega myndskreytt og litprentuð. Þetta er bók fyrir alla hestamenn og þá sem unna íslenskri verkmenningu og þjóðháttum. Bókin var gefin út í tengslum við opnun Samgöngusafnsins í Skógum nú í sumar.

Flokkur:

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Reiðtygi á Íslandi um aldaraðir”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *