Northern Lights

Við Íslendingar erum orðnir svo vanir skreyttum húsum og götum um jólin að við veitum þessari dýrð ekki lengur athygli sem skyldi. En glöggt er gests augað. Ferðamenn sem hér dvelja um jól hafa jafnan rekið upp stór augu er þeir sjá jólaskreytingar okkar hér á norðurhjara. Höfundur þessarar bókar, Maryam Khodayar jarðfræðingur, af Írönsku bergi brotin, varð strax yfir sig hrifin af þessari miklu ljósadýrð og festi skrautið á filmu.Bókin sem er litprentuð kemur út á íslensku, ensku og frönsku.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Northern Lights”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *