Negrastrákarnir

 

Negrastrákarnir munu eiga upptök sín vestur í Ameríku en hafa skotið rótum víða um lönd. Óvíða hefur þessum hrakfallabálkum verið eins vel tekið og hér á Íslandi, enda var það hinn góðkunni listamaður Guðmundur Thorsteinsson, Muggur, sem blés í þá óslökkvandi lífi. Sjaldan mun kímni hans njóta sín eins vel og í meðferð þessara flökkustráka, sem geta alltaf komið ungum sem gömlum í sólskinsskap. Nú eru yfir 30 ár síðan Negrastrákarnir komu síðast út en þá seldist bókin fljótlega upp. Hún hefur því lengi verið ófáanleg.

 

26 bls. | 260 x 200 mm | 2007 | ISBN 978-9979-655-02-2

Lýsing

Negrastrákarnir munu eiga upptök sín vestur í Ameríku en hafa skotið rótum víða um lönd. Óvíða hefur þessum hrakfallabálkum verið eins vel tekið og hér á Íslandi, enda var það hinn góðkunni listamaður Guðmundur Thorsteinsson, Muggur, sem blés í þá óslökkvandi lífi. Sjaldan mun kímni hans njóta sín eins vel og í meðferð þessara flökkustráka, sem geta alltaf komið ungum sem gömlum í sólskinsskap. Nú eru yfir 30 ár síðan Negrastrákarnir komu síðast út en þá seldist bókin fljótlega upp. Hún hefur því lengi verið ófáanleg.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Negrastrákarnir”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *