Í þágu mannúðar

Vegna 75 ára afmælis Rauða kross Íslands hefur nú verið gefið út yfirgripsmikið rit um áhrifamikla sögu mannúðarstarfs félagsins hérlendis sem erlendis 1924– 1999. Í þágu mannúðar er saga um það hvernig lítið félag hefur vaxið og þróast svo að það er nú ein öflugasta fjölda- og sjálfboðahreyfing landsins.

Flokkur:

Lýsing

Saga Rauða kross Íslands

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Í þágu mannúðar”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *