Skagfirzkur annáll

Í þessari bók er fjallað um mannlíf í Skagafirði í hundrað ár. Getið er um flest það sem fréttnæmt þótti hverju sinni, svo sem slysfarir, tíðarfar, stofnun nýbýla, mannamót og menningarviðburði. Enn fremur eru tíundaðar framkvæmdir og önnur framfaramál í héraðinu. Mikill fjöldi mynda af atburðum, byggingum og eintaklingum prýðir bókina.

Flokkur:

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Skagfirzkur annáll”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *