Lýsing
Þrír venjulegir krakkar, Jared, Simon og Mallory Grace, hafa farið inn í annan heim, án þess að yfirgefa þennan. Tveir frábærir höfundar, metsöluhöfundurinn Tony DiTerlizzi og Holly Black hafa lagt allt í sölurnar til að draga þessa ótrúlegu atburði fram í dagsljósið. Búálfar, svartálfar, tröll og huldufólk koma við sögu í þessu æsispennandi ævintýri. Þetta er fyrsta bók af fimm.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.