Description
Örnefni og staðfræði Njáls sögu
Margvísleg viska hefur verið sótt í Njálu, þessa einstöku bókmenntaperlu okkar Íslendinga. Í bókinni Njáluslóðir eru dregin fram öll þau örnefni sem fyrirfinnast í Njálu og gerð grein fyrir þeim og sögu þeirra. Verkinu er skipt í kafla eftir sýslum og er örnefnum þar raðað í stafrófsröð. Aftast í bókinni er loks að finna örnefni þau á erlendri grund sem við sögu koma. Í bókinni er á annað hundruð ljósmynda og teikninga og korta. Bókinni fylgir sérprentað Íslandskort í lit með öllum örnefnum Njálu.
Reviews
There are no reviews yet.