Lýsing
Frikki fiðrildi getur breytt sér úr lirfu með tólf augu í glæsilegt fiðrildi, drukkið með rana og flogið langar vegalengdir eins og flugvél!
Litlu smádýrin í umhverfi okkar eru mjög áhugaverð.
Fróðleg bók fyrir yngstu kynslóðina með skemmtilegum myndum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.