Gott á pakkið. Ævisaga Dags Sigurðarsonar

kr. 4680

Níels Rúnar Gíslason (Höfundur)

 

Dagur Sigurðarson fæddist í Reykjavík árið 1937. Ungur að árum vakti hann athygli fyrir sérstæða framkomu og andúð á borgaralegum gildum. Þekktastur er hann þó fyrir sín berorðu ljóð, sem hann samdi í kröftugum stíl þar sem öllum forskriftum er hafnað. Eftir Dag liggja einnig fjölmörg myndverk og þar eins og í ljóðlistinni er hann algjörlega sér á parti.

 

Í mannlífinu sjálfu var hann lengstum utan garðs. Kjaftfor, drykkfelldur alþýðusinni og bóhem sem gaf stjórnvöldum jafnan langt nef. Dagur lést 1994.

 

Gott á pakkið er mögnuð ævisaga um mann sem svo sannarlega batt bagga sína öðrum hnútum en flestir aðrir.

 

216 bls. | 135x 210 mm | 2008 | ISBN 978-9979-655-39-8

Lýsing

Dagur Sigurðarson fæddist í Reykjavík árið 1937. Ungur að árum vakti hann athygli fyrir sérstæða framkomu og andúð á borgaralegum gildum. Þekktastur er hann þó fyrir sín berorðu ljóð, sem hann samdi í kröftugum stíl þar sem öllum forskriftum er hafnað. Eftir Dag liggja einnig fjölmörg myndverk og þar eins og í ljóðlistinni er hann algjörlega sér á parti.

 

Í mannlífinu sjálfu var hann lengstum utan garðs. Kjaftfor, drykkfelldur alþýðusinni og bóhem sem gaf stjórnvöldum jafnan langt nef. Dagur lést 1994.

 

Gott á pakkið er mögnuð ævisaga um mann sem svo sannarlega batt bagga sína öðrum hnútum en flestir aðrir.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gott á pakkið. Ævisaga Dags Sigurðarsonar”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *