Description
Ævintýrin í þessari bók hafa heillað hverja kynslóð barna á fætur annarri frá því þau birtust fyrst í bókinni Sögur frá liðnum tíma sem Charles Perrault gaf út árið 1697. Sögurnar eru: Þyrnirós, Stígvélaði kötturinn, Rauðhetta, Froskar og gimsteinar, Öskubuska, Sjömílnaskórnir, Óskirnar þrjár.
Reviews
There are no reviews yet.