Farðí rassgat Aristoteles

kr. 6999

Benóný Ægisson

 

Kemur út í lok október.

 

Guðgeir Guðgeirsson er andhetja og ólíkindatól sem allt veit, einmitt sú týpa sem fer óstjórnlega í taugarnar á fólki. Hann flyst til borgarinnar til að meika það sem rímnaskáld einhverjum hundrað árum eftir að rímur fóru úr tísku, auk þess sem rímur hans fjalla um efni sem ekki er líklegt til vinsælda eins og raunir bresku konungsfjölskyldunnar.  Í öllu þessu brasi bakar hans sér óvild auglýsingafólks, vaxtarræktarmanna, gagnrýnenda, handrukkara, og lesbíska glímufélagsins Saffó og á oft fótum fjör að launa. Brennheitur hrakfallabálkur um ástir og örlög!

 

222 bls. |135×210 | 2025 | ISBN 978-9935-520-76-0

Description

Guðgeir Guðgeirsson er andhetja og ólíkindatól sem allt veit, einmitt sú týpa sem fer óstjórnlega í taugarnar á fólki. Hann flyst til borgarinnar til að meika það sem rímnaskáld einhverjum hundrað árum eftir að rímur fóru úr tísku, auk þess sem rímur hans fjalla um efni sem ekki er líklegt til vinsælda eins og raunir bresku konungsfjölskyldunnar.  Í öllu þessu brasi bakar hans sér óvild auglýsingafólks, vaxtarræktarmanna, gagnrýnenda, handrukkara, og lesbíska glímufélagsins Saffó og á oft fótum fjör að launa. Brennheitur hrakfallabálkur um ástir og örlög!

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Farðí rassgat Aristoteles”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *