Description
Ungur maður heldur til útlanda í leit að sjálfum sér og tekur upp á því að skrifa vini sínum bréf um það sem á daga hans drífur. Á óborganlegan hátt lýsir höfundur fólki, umhverfi og tíðaranda í Danmörku, Þýska alþýðulýðveldinu, Frakklandi, Mexíkó, á Ítalíu og á Íslandi. – Glæsilegt niðurlag á þroskasögu sem hófst með bókunum Fluga á vegg og Fuglalíf á Framnesvegi.
Reviews
There are no reviews yet.