Sale!

Reykjavík. Út og inn

Original price was: kr. 4480.Current price is: kr. 2240.

 

Það er ofmælt að Ísland sé borgríki. Landið er viðáttumikið og fjölbreytt og fagurt og hinar dreifðu byggðir hafa enn mikilvægu hlutverki að gegna í íslensku samfélagi.

Á hinn bóginn búa meira en tveir þriðju landsmanna á tiltölulega litlu svæði í og við höfuðborgina Reykjavík og það er þar sem hlutirnir gerast!

Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari hefur verið á ferð um Reykjavík og nágrenni og skoðað fólk og byggingar. Í þessari bók birtir hann niðurstöður sínar.

Reykjavík – sem ýmist má kalla minnstu heimsborg í veröldinni eða langstærsta smáþorpið – hefur aldrei áður birst jafn skýrt og greinilega og í myndum Braga. Hver borgarhluti um sig fær sinn kafla, hugað er að menningu og mannlífi, skipulagi og óreiðu, glæsileika og hvunndagslífi.

Illugi Jökulsson skrifar texta bókarinnar, rekur sögu borgarinnar og segir frá sérkennum hennar og þróun fram á þennan dag.

 

168 bls. | 230×280 mm | 2008 | ISBN 978-9979-655-22-0

Category:

Description

Það er ofmælt að Ísland sé borgríki. Landið er viðáttumikið og fjölbreytt og fagurt og hinar dreifðu byggðir hafa enn mikilvægu hlutverki að gegna í íslensku samfélagi.

Á hinn bóginn búa meira en tveir þriðju landsmanna á tiltölulega litlu svæði í og við höfuðborgina Reykjavík og það er þar sem hlutirnir gerast!

Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari hefur verið á ferð um Reykjavík og nágrenni og skoðað fólk og byggingar. Í þessari bók birtir hann niðurstöður sínar.

Reykjavík – sem ýmist má kalla minnstu heimsborg í veröldinni eða langstærsta smáþorpið – hefur aldrei áður birst jafn skýrt og greinilega og í myndum Braga. Hver borgarhluti um sig fær sinn kafla, hugað er að menningu og mannlífi, skipulagi og óreiðu, glæsileika og hvunndagslífi.

Illugi Jökulsson skrifar texta bókarinnar, rekur sögu borgarinnar og segir frá sérkennum hennar og þróun fram á þennan dag.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Reykjavík. Út og inn”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *