Reiðleiðir um Ísland

Þeim fer stöðugt fjölgandi sem stunda hestamennsku á Íslandi. Höfundur bókarinnar, Sigurjón Björnsson prófessor, hefur lengi stundað hestaferðir og í þessari bók segir hann frá ferðum sínum, lýsir reiðleiðum, segir frá náttúrunni, rifjar upp sögur tengdar þeim stöðum sem riðið er um og lýsir stemningunni meðal samferðamanna og hesta. Í bókarlok er spjallað við nokkra þekka hestamenn. Bókin er litprentuð með um 300 glæsilegum ljósmyndum þar sem sjá má íslenska hestinn við ýmsar aðstæður. Þá eru í bókinni fjöldi vandaðra korta af reiðleiðum. Þetta er bók fyrir alla unnendur íslenska hestsins.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Reiðleiðir um Ísland”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *