Öll nema fjórtán

kr. 7999

Guðmundur Pétursson

 

 

Þetta eru sögur, segir höfundurinn um bókina ÖLL NEMA FJÓRTÁN − og ég er að segja þær eins vel og ég get.

Sögur úr æsku í Vesturbænum og í Mosfellssveit, um lífið í Meló, Hagó, Versló, Íþróttakennaraskólanum og lagadeildinni, sögur af fjölskyldunni á fullorðinsárum, frá vinnu á sjó og landi. Sögur um pílu og golf, ferðalög og ævintýr, en fyrst um fremst um fótboltann, um KR, KSÍ og landsliðið, og um íslenska og erlenda knattspyrnumenn í leik og störfum.

Margt hefur drifið á daga gamla markmannsins í rúma sjö áratugi, og Guðmundur kann svo sannarlega að segja sögur þannig að lesandinn leggur við hlustir og vill heyra meira. Titillinn – ÖLL NEMA FJÓRTÁN − tengist eftirminnilegum knattspyrnuleik sem höfundurinn tók þátt í fyrir margt löngu – leik þar sem Guðmundur Pétursson varði öll skot, nema 14 …

 

448 bls. | 153×230 | 2023 | ISBN 978-9935-520-46-3

Lýsing

Þetta eru sögur, segir höfundurinn um bókina ÖLL NEMA FJÓRTÁN − og ég er að segja þær eins vel og ég get.

Sögur úr æsku í Vesturbænum og í Mosfellssveit, um lífið í Meló, Hagó, Versló, Íþróttakennaraskólanum og lagadeildinni, sögur af fjölskyldunni á fullorðinsárum, frá vinnu á sjó og landi. Sögur um pílu og golf, ferðalög og ævintýr, en fyrst um fremst um fótboltann, um KR, KSÍ og landsliðið, og um íslenska og erlenda knattspyrnumenn í leik og störfum.

Margt hefur drifið á daga gamla markmannsins í rúma sjö áratugi, og Guðmundur kann svo sannarlega að segja sögur þannig að lesandinn leggur við hlustir og vill heyra meira. Titillinn – ÖLL NEMA FJÓRTÁN − tengist eftirminnilegum knattspyrnuleik sem höfundurinn tók þátt í fyrir margt löngu – leik þar sem Guðmundur Pétursson varði öll skot, nema 14 …

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Öll nema fjórtán”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *