Morðgáta (kilja)

kr. 1990

 

Daginn eftir að Sigmund Freud kemur til New York í fyrstu og einu heimsókn sína til Bandaríkjanna finnst glæsileg, ung yfirstéttarstúlka bundin og kyrkt í þakíbúð sinni á Brodway. Næstu nótt finnst annar glæsilegur milljónaerfingi, Nora Acton, bundinn við ljósakrónu á heimili foreldra sinna, illa særð og hefur misst málið og man auk þess ekkert eftir því sem yfir hana hefur dunið. Freud og bandarískur lærisveinn hans, Stratham Younger, eru fljótlega fengnir til að hjálpa stúlkunni að endurheimta minni sitt og púsla saman mynd af morðingjanum. Sú gáta reynir til hins ýtrasta á hæfni þeirra og leiðir þá í æsilega ferð – inn í dimmustu afkima borgarinnar og mannshugans.

 

400 bls. | 195×125 mm | 2008 | ISBN 978-9979-19-0

Lýsing

Daginn eftir að Sigmund Freud kemur til New York í fyrstu og einu heimsókn sína til Bandaríkjanna finnst glæsileg, ung yfirstéttarstúlka bundin og kyrkt í þakíbúð sinni á Brodway. Næstu nótt finnst annar glæsilegur milljónaerfingi, Nora Acton, bundinn við ljósakrónu á heimili foreldra sinna, illa særð og hefur misst málið og man auk þess ekkert eftir því sem yfir hana hefur dunið. Freud og bandarískur lærisveinn hans, Stratham Younger, eru fljótlega fengnir til að hjálpa stúlkunni að endurheimta minni sitt og púsla saman mynd af morðingjanum. Sú gáta reynir til hins ýtrasta á hæfni þeirra og leiðir þá í æsilega ferð – inn í dimmustu afkima borgarinnar og mannshugans.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Morðgáta (kilja)”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *