Útsala!

Lottó

kr. 2340

 

Perry er með greindarvísitöluna 76 en hann er ekki heimskur. Amma hans kenndi honum allt sem hann þarf að vita til að komast af. Hún kenndi honum að skrifa hjá sér það sem hann þarf að muna. Hún kenndi honum að spila í Lottóinu í hverri viku. Og það sem mestu skiptir, hún sagði honum hverjum hún gæti treyst. Þegar Amma deyr er Perry þrjátíu og tveggja ára, einn í heiminum og allslaus. En þá vinnur hann tólf milljónir dala í Ríkislottóinu í Washington og kemst að því að hann á fleiri skyldmenni en hann hefur þörf fyrir. Í Lottó birtist skrautlegt samsafn fólks, gott og slæmt, hetjur og skúrkar. Frábærlega skrifuð bók um traust og tryggð og um það sem gerir okkur hæf til að lifa lífinu.

Hjartnæm, spennandi og merkileg saga um forríkan lítilmagna sem sýnir okkur hve lítið greindarvísitalan segir til um greind hans.

 

301 bls. | 150 x 230 mm | 2008 | ISBN 978-9979-655-31-2

Lýsing

Perry er með greindarvísitöluna 76 en hann er ekki heimskur. Amma hans kenndi honum allt sem hann þarf að vita til að komast af. Hún kenndi honum að skrifa hjá sér það sem hann þarf að muna. Hún kenndi honum að spila í Lottóinu í hverri viku. Og það sem mestu skiptir, hún sagði honum hverjum hún gæti treyst. Þegar Amma deyr er Perry þrjátíu og tveggja ára, einn í heiminum og allslaus. En þá vinnur hann tólf milljónir dala í Ríkislottóinu í Washington og kemst að því að hann á fleiri skyldmenni en hann hefur þörf fyrir. Í Lottó birtist skrautlegt samsafn fólks, gott og slæmt, hetjur og skúrkar. Frábærlega skrifuð bók um traust og tryggð og um það sem gerir okkur hæf til að lifa lífinu.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lottó”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *