Löngu horfin spor

kr. 6999

Guðjón Jensson

 

 

Í þessari skáldsögu er fjallað um örlög ungs Þjóðverja, Carls Reichsteins, sem kom hingað til lands árið 1937 til að kenna Íslendingum svifflug. Sagan byggir á umfangsmikum rannsóknum á lífi hans á Íslandi en hann lést á dularfullan hátt tæpu ári eftir komu sína til landsins. Andlát hans var aldrei rannsakað til hlítar en ótal margar spurningar vakna við lesturinn. Hvað var gyð­ingur að gera í SS-sveitum Hitlers? Var hann sendur hingað á vegum nasista til njósna á Íslandi? Var Carl Reichstein myrtur af útsendurum nasista?

 

351 bls. | 153×230 | 2023 | ISBN 978-9935-520-48-7

Description

Í þessari skáldsögu er fjallað um örlög ungs Þjóðverja, Carls Reichsteins, sem kom hingað til lands árið 1937 til að kenna Íslendingum svifflug. Sagan byggir á umfangsmikum rannsóknum á lífi hans á Íslandi en hann lést á dularfullan hátt tæpu ári eftir komu sína til landsins. Andlát hans var aldrei rannsakað til hlítar en ótal margar spurningar vakna við lesturinn. Hvað var gyð­ingur að gera í SS-sveitum Hitlers? Var hann sendur hingað á vegum nasista til njósna á Íslandi? Var Carl Reichstein myrtur af útsendurum nasista?

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Löngu horfin spor”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *