Lögreglustjóri Napoleons. Joseph Fouché

kr. 2990

 

Stefan Zweig, höfundur þessarar bókar, var einn kunnasti rithöfundur Evrópu á fyrri helmingi 20. aldar. Eftir hann liggja tugir verka en einna þekktastur er hann fyrir könnun sína á ævi frægra manna fyrri alda. Hann samdi mikið verk um Maríu Stúart og Maríu Antonette, en verk hans um lögreglustjóra Napoleons, Joseph Fouché, mun þó vera frumraun hans á því sviði.

 

Saga Josephs Fouché kom fyrst út á íslensku árið 1944 í þýðingu Magnúsar Magnússonar, ritstjóra Storms og birtist nú hér öðru sinni.

 

Saga Josephs Fouché, slátrarans frá Lyon, er markviss greining á ferli valdamikils stjórnmálamanns, refjum hans og undirferli, og spannar tímabilið allt frá árdögum frönsku byltingarinnar í lok 18. aldar til endiloka Napoleons keisara.

 

227 bls. | 135 x 210 mm | 2012 | ISBN 987-9979-655-90-9

Description

Stefan Zweig, höfundur þessarar bókar, var einn kunnasti rithöfundur Evrópu á fyrri helmingi 20. aldar. Eftir hann liggja tugir verka en einna þekktastur er hann fyrir könnun sína á ævi frægra manna fyrri alda. Hann samdi mikið verk um Maríu Stúart og Maríu Antonette, en verk hans um lögreglustjóra Napoleons, Joseph Fouché, mun þó vera frumraun hans á því sviði.

 

Saga Josephs Fouché kom fyrst út á íslensku árið 1944 í þýðingu Magnúsar Magnússonar, ritstjóra Storms og birtist nú hér öðru sinni.

 

Saga Josephs Fouché, slátrarans frá Lyon, er markviss greining á ferli valdamikils stjórnmálamanns, refjum hans og undirferli, og spannar tímabilið allt frá árdögum frönsku byltingarinnar í lok 18. aldar til endiloka Napoleons keisara.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Lögreglustjóri Napoleons. Joseph Fouché”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *