Hjálp fyrir kvíðin börn

kr. 4499

Cathy Creswell (Höfundur)

Lucy Willets (Höfundur)

Gyða Haraldsdóttir (Þýðandi)

Sólrún Ósk Lárusdóttir (Þýðandi)

 

Býr barnið þitt við ótta og kvíða sem hefur áhrif á hegðun þess eða heldur vöku fyrir því á nóttunni?

 

Kvíðaraskanir eru algengasti tilfinninga- eða hegðunarvandi sem greinist hjá börnum og talið er að um fimmtán prósent barna eigi í erfiðleikum vegna kvíða. Ef ekkert er að gert getur þessi vandi valdið alvarlegri vandamálum, svo sem skólaforðun og vinaleysi auk kvíða og depurðar til lengri tíma.

 

Þessi gagnlega handbók er skrifuð af leiðandi sérfræðingum á sviði kvíðaraskana barna. Bókin mun hjálpa foreldrum og öðrum sem sinna börnum að skilja hvað veldur kvíða barnsins og að fylgja hagnýtum „skref-fyrir-skref“ leiðbeiningum til að hjálpa barninu að sigrast á kvíðanum.

 

Hér má nálgast skýringarmyndir úr bókinni.

 

280 bls. | 135×210 mm | 2021 | ISBN 978-9935-520-20-3

Flokkur:

Lýsing

Býr barnið þitt við ótta og kvíða sem hefur áhrif á hegðun þess eða heldur vöku fyrir því á nóttunni?

 

Kvíðaraskanir eru algengasti tilfinninga- eða hegðunarvandi sem greinist hjá börnum og talið er að um fimmtán prósent barna eigi í erfiðleikum vegna kvíða. Ef ekkert er að gert getur þessi vandi valdið alvarlegri vandamálum, svo sem skólaforðun og vinaleysi auk kvíða og depurðar til lengri tíma.

 

Þessi gagnlega handbók er skrifuð af leiðandi sérfræðingum á sviði kvíðaraskana barna. Bókin mun hjálpa foreldrum og öðrum sem sinna börnum að skilja hvað veldur kvíða barnsins og að fylgja hagnýtum „skref-fyrir-skref“ leiðbeiningum til að hjálpa barninu að sigrast á kvíðanum. 

 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hjálp fyrir kvíðin börn”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *