Lýsing
Finnur Torfi Hjörleifsson (f. 1936) er íslenskufræðingur og lögfræðingur. Hann hefur sent frá sér fjölda bóka, kennslubækur, barnabók og endurminningar, auk eftirfarandi ljóðabóka:
Einferli 1989
Bernskumyndir 1993 og 2019
Í meðallandinu 1995
Dalvísur og fleiri ljóð 2002
Myndir úr víkinni 2005
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.