
Vatnsaflsvirkjanir á Íslandi
Í norðlægu landi þar sem lítillar sólar nýtur við og fátt er um brennanlega orkugjafa er ómetanlegt að geta beislað fallvötn og nýtt raforkuna sem losnar úr læðingi. Bók þessi hefst á almennu yfirliti yfir raforkusögu Íslands. Enn fremur er fjallað um hvað sé vatnsaflsvirkjun. Meginhluti bókarinnar er síðan umfjöllun um vatnsaflsvirkjanir á Íslandi sem tengdar eru almenningsveitum. Þær eru 38 talsins og vinna yfir 99% af beislaðri vatnsorku í landinu, Bókin er gefin út í samvinnu við Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. sem á 70 ára afmæli á árinu 2002.
Reviews
There are no reviews yet.