Description
Síðustu daga fyrir jól koma jólasveinarnir þrettán til byggða. Þeir eru mestu prakkarar og það er enginn óhultur fyrir þeim. En þótt þeir séu þjófóttir eru þeir samt alveg sérlega skemmtilegur ræningjaflokkur.
Höfundar bókarinnar eru Anja og Markus Kislich. Þau koma frá Þýskalandi en hafa búið og starfað á Íslandi í mörg ár. Anja hefur áður myndskreytt nokkrar barnabækur.
Reviews
There are no reviews yet.