Description
Fáeinar sögur smáar er annað smásagnasafn Pjeturs Hafsteins Lárussonar, en hann hefur að mestu lagt stund á ljóðagerð. Fyrra smásagnasafnið, Nóttin og alveran kom út árið 2004. Í þessu nýja safni eru sextán smásögur og kennir þar margra grasa. Sumar sagnanna eiga sér nokkra stoð í því tvíræða fyrirbæri sem kallast veruleiki, aðrar eru eingöngu kynjaðar úr hugarheimi höfundar. Geta menn við lestur þessa kvers, skemmt sér við, að greina þar á milli.
Reviews
There are no reviews yet.