Benóný Ægisson

Farðí rassgat Aristóteles! er fyrsta skáldsaga Benónýs Ægissonar (1952) en eftir hann liggur á fjórða tug leikverka sem sett hafa verið upp hjá helstu leiklistarstofnunum þjóðarinnar.