Grímsnes

Í þessu verki er fjallað um mannlíf í Grímsnesi frá seinni hluta 19. aldar til loka 20. aldar. Farið er bæ af bæ og fjallað um alla ábúendur og dregin eru fram sérkenni hvers bæjar, náttúra og saga. Rakin er saga félaga og fyrirtækja í Grímsnesi og gerð grein fyrir helstu atburðum í Grímsnesi á þessu skeiði. Ritið er kryddað með sögum, sögnum og kveðskap úr Grímsnesi og er ómetanleg heimild um þjóðlíf og þjóðhætti á 19. og 20. öld. Á þriðja þúsund ljósmyndir og teikningar prýða bókina.

Description

Búendur og saga

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Grímsnes”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *