Description
Niðjar Jóels Berþórssonar og Sigríðar Guðmundsdótt
Jóelsætt er rakin frá hjónunum Jóel Berþórssyni og Sigríði Guðmundsdóttur en þau bjuggu í Efri-Lækjardal, Engihlíðarhr., A.-Hún. á fyrstu áratugum 19. aldar. Niðjar þeirra dreifðust fljótlega um báðar Húnavatnssýslur, en eru nú orðnir á sjötta þúsund og dreifast um land allt.
Reviews
There are no reviews yet.