Saga Veðurstofu Íslands
Veðurstofa Íslands hefur þjónað landsmönnum í 80 ár. Vart finnst sá Íslendingur, kominn til vits og ára, sem ekki hefur notið þjónustu hennar með einhverjum hætti. Í þessari bók er saga Veðurstofunnar rakin í máli og myndum og sérstök áhersla lögð á samskipti stofnunarinnar við fólkið í landinu. Meðal annars er fjallað um veðurathuganir og veðurspár, flugveðurþjónustu, úrvinnslu veðurgagna og veðurfarsrannsóknir auk vöktunar og rannsókna á jarðskjálftum, hafís og snjóflóðum.
Reviews
There are no reviews yet.