Description
Saga Jörundar er lygilegri en nokkur skáldskapur enda hafa margir ritað skáldsögur sem byggjast á ævi hans. Þessi bók sýnir hins vegar að ekki þarf að skálda í eyðurnar til að rita æsilega sögu um þennan einstaka mann.
Þetta eftirminnilega ævintýri frá 19. öld leiðir fram sérkennilegan og tvístraðan mann í aðalhlutverki og varpar nýju ljósi á breska heimsveldið sem er að vaxa til vegs og valda.
Reviews
There are no reviews yet.