Description
Starfsfólk skóla veit að hegðunarerfiðleikar og agaleysi eru oft helstu hindranir góðs námsárangurs. Þegar leysa á hegðunarvanda í skólum er ómarkvissum og óstöðugum aðferðum oft beitt. Slíkar aðferðir leiða gjarnan til óánægju og gremju meðal nemenda og foreldra og þeirrar upplifunar kennara að þá skorti stuðning og hvatningu.
Til fyrirmyndar fjallar um aganálgun sem byggist á vísindalegum grunni. Hér má finna aðferðir sem auðvelt er að innleiða og nota heildstætt í öllum skólanum, fyrir einstaka bekki og nemendur. Áhersla er lögð á foreldrasamstarf.
Reviews
There are no reviews yet.