Í minningu hinna föllnu (kilja)

kr. 1990

 

Forystumenn G8 – helstu iðnríkja heims – eru samankomnir í höfuðborginni. Lögreglan á í mesta basli með að halda aftur af kröftugum mótmælum. John Rebus varðstjóri hefur verið gerður óvirkur á þessari örlagstundu af því að yfirvöld óttast að hann kunni að stofna til einhverra leiðinda. Það breytist þó allt þegar ungur stjórnmálamaður fellur niður af múrum Edinborgarkastala og dregur Rebus inn í atburðarásina. Annað og ógnvænlegra mál skyggir brátt á þetta. Dularfullar vísbendingar benda til þess að raðmorðingi sé á ferli steinsnar frá Gleneagles, þar sem æðstu menn sitja á fundi. Yfirvöld vilja umfram allt breiða yfir bæði þessi mál til þess að skyggja ekki á heimssögulegan atburð. Rebus fylgir þó engum reglum fremur en fyrri daginn.

 

464 bls. | 195X125 | 2008 | ISBN 978-9979-655-20-6

Category:

Description

Forystumenn G8 – helstu iðnríkja heims – eru samankomnir í höfuðborginni. Lögreglan á í mesta basli með að halda aftur af kröftugum mótmælum. John Rebus varðstjóri hefur verið gerður óvirkur á þessari örlagstundu af því að yfirvöld óttast að hann kunni að stofna til einhverra leiðinda. Það breytist þó allt þegar ungur stjórnmálamaður fellur niður af múrum Edinborgarkastala og dregur Rebus inn í atburðarásina. Annað og ógnvænlegra mál skyggir brátt á þetta. Dularfullar vísbendingar benda til þess að raðmorðingi sé á ferli steinsnar frá Gleneagles, þar sem æðstu menn sitja á fundi. Yfirvöld vilja umfram allt breiða yfir bæði þessi mál til þess að skyggja ekki á heimssögulegan atburð. Rebus fylgir þó engum reglum fremur en fyrri daginn.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Í minningu hinna föllnu (kilja)”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *