Description
Danska frúin á Kleppi er saga Kaupmannahafnarstúlkunnar Ellenar Johanne Kaaber sem gegn vilja vandamanna heldur um hávetur til Íslands árið 1909 og giftist Þórði Sveinssyni yfirlækni hins nýstofnaða Kleppsspítala. Bókin byggist á sendibréfum og fjallar um uppvaxtarár Ellenar, giftingu hennar og búsetu hér. Ástarbréf Ellenar og Þórðar eru þungamiðja bókarinnar og baksvið þeirra er sjálfstæðisbarátta Íslendinga og bókmenntir samtímans.
Reviews
There are no reviews yet.