20. nóv. 2013
Skrímslið litla systir mín kemur út á færeysku
Enn er Skrímslið litla systir mín að leggja land undir fót og ætlar að þessu sinni að heimsækja frændur okkar í Færeyjum. Næstkomandi föstudag, 22. ... [meira]

16. okt. 2012
Skáldsaga eftir Evu Joly kemur út í dag
Skáldsaga Evu Joly og Judith Perrignon kemur í verslanir í dag. Hörkuspennandi saga úr fjármálaheiminum þar sem fléttast saman þræðir stjórnmála, ... [meira]

15. des. 2011
Dæmisögur Esóps besta þýdda barnabókin
Bóksalar veittu í gær verðlaun þeim bókum sem þeim þykja bestar þetta árið. Í þeim hópi var bókin Dæmisögur Esóps sem kosin var besta þýdda ... [meira]

03. feb. 2011
Helgi hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin
Helgi Hallgrímsson hlaut í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita fyrir Sveppabókina. Fyrr í vikunni var bókin tilnefnd til ... [meira]

11. nóv. 2010
Nýjar bækur
Á morgun koma út tvær nýjar bækur hjá Skruddu. Ólafur Haukur Símonarson sendir nú frá sér bókina Ein báran stök sem er mögnuð saga úr íslensku ... [meira]

 
Gestur Guðmundsson er prófessor við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann lauk meistaraprófi í félagsfræði menntunar við Kaupmannahafnarháskóla 1981 og doktorsprófi í æskulýðsrannsóknum við sama skóla 1991. Gestur hefur stundað margvíslegar samfélagsrannsóknir og hefur birt fjölda greina og bóka ... [meira]
Gísli Konráðsson fæddist árið 1787 á Völlum í Vallhólmi í Skagafirði. Hann bjó lengstum á Húsabakka í Vallhólmi, en fluttist til Breiðafjarðar árið 1850 eftir lát konu sinnar. Hann lést í Flatey 1877. Gísli er einn afkastamesti alþýðufræðimaður á Íslandi fyrr og síðar og er Húnvetninga saga aðeins ... [meira]
Gísli Sigurðsson (1930-2010) er fæddur og uppalinn í Úthlíð í Biskupstungum og starfaði jöfnum höndum sem blaðamaður, ritstjóri, ljósmyndari og myndlistarmaður. Í 33 ár var hann umsjónarmaður Lesbókar Morgunblaðsins og fjallaði þar um margskonar menningarmál, ekki sízt arkitektúr og umhverfismál, ... [meira]
Guðberg Guðmundsson (f. 1943) á langan afbrotaferil að baki og hefur setið í fangelsum samtals í yfir 20 ár á Íslandi, Danmörku, Þýskalandi, Hollandi og Bandaríkjunum. Hann sneri við blaðinu þegar hann var kominn um fimmtugt, hætti neyslu áfengis og fíkniefna, og hefur síðan einkum starfað sem ... [meira]
Guðmundur Halldórsson (1953) er skordýrafræðingur hjá Skógrækt ríkisins á Mógilsá. Hann hefur fengist við rannsóknir á smádýralífi á Íslandi um áratuga skeið. [meira]
Guðmundur Sigurður Jóhannsson er ættfræðingur og er búsettur á Sauðárkróki. [meira]
Gyða Haraldsdóttir er barnasálfræðingur og starfar sem sviðsstjóri á Miðstöð heilsuverndar barna. Hún leiðir m.a. verkefnið Agi til forvarna - Uppeldi sem virkar, en útgáfa Uppeldisbókarinnar er einmitt þáttur í því verkefni. [meira]
Gylfi Ásmundsson (1936-2000) var sálfræðingur. [meira]
Saga Jörundar er lygilegri en nokkur skáldskapur enda hafa margir ritað skáldsögur sem byggjast á ævi hans. Þessi bók sýnir hins vegar að ekki þarf ... [meira]
Hér er í máli og myndum sögð saga Slysavarnafélags Íslands. Félagið varð á skömmum tíma ein öflugasta félagshreyfing landsins. Síðustu árin hafði ... [meira]
Borgir hafa verið til í árþúsundir en Reykjavík aðeins í rúm 100 ár. Íslensk menning er að stofni til dreifbýlismenning en borgarmenning barst fyrst ... [meira]
Illur fengur segir frá langri afbrotasögu í afskekktu héraði við Breiðafjörð á öndverðri 20. öld. Heimilisfólk á bæ í miðri sveit kemst upp með ... [meira]
Í sextíu ár hafa leikskólakennarar átt ríkan þátt í uppeldi þjóðarinnar. Stéttin getur rakið rætur sínar til örfárra hugsjónakvenna, sem tóku höndum ... [meira]